Skilmálar og persónuvernd

Þessir skilmálar gilda um sölu á vörum frá seljanda, Sigurjón Arnarson á vefsíðunni sissi.is, til kaupanda.

Þegar þú heimsækir vefinn sissi.is þá verða til upplýsingar um heimsókn þína. sissi.is virðir friðhelgi persónuupplýsinga og því miðlum við þeim upplýsingum sem safnast, ekki til ótengdra aðila. Með því að heimsækja vefinn lýsir þú þig samþykkan skilmálum okkar um persónuvernd og öryggi. Skilmálarnir eru staðfestir með staðfestingu á kaupum og greiðslu fyrir viðskiptin. 

Eigandi sissi.is er Sigurjón Arnarson, Kt: 230476-3819, GSM: 821-4003 Heimilisfang: Fífusel 13 109 Kópavogur, Netfang: sissi@sissi.is

Skilmálar vefverslunar
Skilmálar þessir gilda um vörukaup á vöru eða þjónustu á vefnum sissi.is

Almennt
sissi.is áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust og með fyrirvara um innsláttar- og kerfisvillur. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis. Almennur ábyrgðartími vöru er tvö ár.

Afhending vöru
Allar vörur eru settar í framleiðslu næsta virka dag eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun sissi.is hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Öllum pöntunum er dreift af Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. sissi.is ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá sissi.is til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Kaupandi hefur 30 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Hægt er að skipta í aðra sambærilega vöru. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd. Vinsamlegast hafið samband við sissi@sissi.is með spurningar.

Greiðsla pantana
Þegar kaupandi staðfestir kaup á sissi.is er heimild fengin fyrir viðkomandi upphæð. Stranglega er bannað að falsa nafn og persónuupplýsingar við skráningu inn á sissi.is. Verði kaupandi uppvís að að slíku og öðru sviksamlegu athæfi við kaup á vefnum áskilur sissi.is sér rétt til að vinna náið með lögreglu við úrlausn slíkra mála, þ.m.t. að veita henni þær upplýsingar sem nauðsynlegar eru í slíkum tilvikum. sissi.is áskilur sér rétt til að takmarka eða loka fyrir aðgang að sissi.is ef grunur leikur á að kaupandi hafi orðið uppvís að falsa nafn og persónuupplýsingar við skráningu.

Verð
Athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.

Opnunartími
Athugið að netverslunin er opin allan sólahringinn alla daga ársinns en öll almenn þjónusta er til staðar virkar daga frá 09:00 til 17:00

Skattar og gjöld
Öll verð í netversluninni eru án VSK og í íslenskum krónum, reikningar eru gefnir út án VSK. 

Vafrakökur
Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja góða upplifun fyrir notendur. Vafrakaka (e. Cookie) er lítil textaskrá sem vafrinn vistar í tölvuna þína eða snjalltæki þegar þú heimsækir þennan vef. Upplýsingarnar í kökunni má nota til að fylgjast með vafri notenda á vefsvæðinu og þær upplýsingar til að bæta vefinn, þjónustuna o.fl.

Með því að samþykkja notkun á vafrakökum heimilar þú vefnum m.a. að bera kennsl á notendur sem hafa komið áður og sníða þá leit, þjónustu, ofl. í samræmi við fyrri notkun og stillingarað safna saman tölfræðilegum upplýsingum sem notaðar eru til gefa innsýn til að bæta vefsvæðið og þjónustuna að birta notendum auglýsingar að safna og senda tilkynningar um fjölda notenda og umferð um vefinn

Við notum Google Analytics til að til vefmælinga. Upplýsingar sem Google Analytics safnar eru ekki persónugreinanlegar upplýsingar. Við notum Facebook og Google Ads til að mögulega birta auglýsingar til notenda sem heimsótt hafa vefsvæðið en það er gert án þess að notast við persónugreinanlegar upplýsingar.

Ef þú vilt ekki heimila slíkt getur þú slökkt á þeim í stillingum í vafranum.

Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Ákvæði
Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur netverslun sissi.is á grundvelli þessara ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum.

Persónuvernarstefna
Þegar þú heimsækir vefinn sissi.is þá verða til upplýsingar um heimsókn þína. Sissi.is virðir friðhelgi persónuupplýsinga og því miðlum við þeim upplýsingum sem safnast, ekki til ótengdra aðila. Með því að heimsækja vefinn lýsir þú þig samþykkan skilmálum okkar um persónuvernd og öryggi. Meira um stefnu okkar hér Persónuvernarstefna
Youtube
Consent to display content from Youtube
Vimeo
Consent to display content from Vimeo
Google Maps
Consent to display content from Google